fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Eyjan

Calvin Klein – viðtal í Ásmundarsafni

Egill Helgason
Þriðjudaginn 1. apríl 2014 12:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörgum finnst kannski furðuleg hugmynd að láta mig tala við tískuhönnuðinn Calvin Klein. Ég er ekki beinlínis þekktur fyrir að vera tískugúrú og passa illa í fötin sem hann hefur hannað – nema kannski sokka og nærbuxur.

En ég gerði það nú samt í Viðtalinu í gærkvöldi. Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður, sem starfaði um árabil fyrir Calvin Klein og stóð fyrir komu hans hingað, vildi að ég talaði við hann.

Viðtalið snerist ekki einungis um hönnun, heldur líka um sköpunarferli, frumkvöðlahugsun, fagurfræði, viðskipti, lífið í New York, skemmtanalíf og fíkniefni.

Menn geta haft ýmsar skoðanir á tískuheiminum, en því verður ekki á móti mælt að Calvin Klein er sannur enterpreneur. Hann byrjaði með tvær hendur tómar og byggði upp stórveldi.  Það er forvitnilegt að heyra hvernig slíkir menn hugsa.

Viðtalið var tekið upp í Safni Ásmundar Sveinssonar í Laugardal. Þar er að finna þennan fallega arkítektúr og form sem sjást í bakgrunni.

Hérna má sjá viðtalið við Calvin Klein.

klein3

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?