fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Rækjukvótinn – og pólitískt auðmagn ríkisstjórnarinnar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 18. mars 2014 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umfjöllun Kastljóss um rækjuveiðar er mjög athyglisverð. Þetta var í sjónvarpinu í gær, Kastljósið má sjá með því að smella hérna.

Í stuttu máli snýst þetta um hvort eigi að færa rækjukvóta frá bátum sem hafa stundað veiðarnar undanfarin ár yfir á báta sem hafa ekki stundað þessar veiðar. Þar erum við komin út í mjög þrönga og kreddubundna túlkun á kvótakerfinu – þar sem er í raun litið á aflaheimildir sem eign.

Nokkuð öruggt hlýtur að teljast að þessi tilfærsla á kvótanum mælist afar illa fyrir. Það má vera að þröng lagatúlkunin bendi í þessa átt, en réttlætis- og sanngirnissjónarmið varðandi nýtingu fiskveiðiauðlindarinnar benda í aðra átt.

Ríkisstjórnin hlýtur að íhuga þetta vel. Það hefur nefnilega komið í ljós að stjórnin, sem virkaði sterk á pappírnum, er frekar veik. Hún hefur sólundað sínu pólitíska kapítali að undanförnu af nokkru gáleysi.

Hugsanlega hefur hún ekki styrk til að fara í átök út af máli eins og þessu?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum