fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Eyjan

Toppurinn á einhverju

Egill Helgason
Mánudaginn 17. mars 2014 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi setning í umtalaðri grein eftir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði, er toppurinn á einhverju – ég veit samt ekki alveg hverju.

Eins og jafnan í hagfræðilegri greiningu skulum við gera ráð fyrir markaðshagkerfi. Í slíkum hagkerfum ráðstafa neytendur tekjum sínum með hliðsjón af markaðsverði.

Nú fær maður bráðakrabbamein, hjartaslag, það er ekið á mann, maður fær skæða inflúensu – eða barnið manns veikist alvarlega.

Þá skal markaðurinn ráða um þá læknishjálp sem manni stendur til boða, samkvæmt Ragnari.

Annars hefur spunnist skemmtileg umræða um Breaking Bad, bestu þætti í sögu sjónvarpsins. Ekki hefði verið hægt að gera þessa þætti í Evrópu. Þeir byggjast nefnilega á því að venjulegur launamaður fær krabbamein og hefur ekki efni á meðferðinni.  Hann leggst út í glæpi til að afla fjár og til að tryggja fjárhag fjölskyldunnar.

Í Evrópu hefði þáttunum lokið þegar Walter White gekk inn á sjúkrahúsið, fékk greiningu og var settur í meðferð við krabbameininu. Það hefði verið heldur snubbótt.

images-6

Breaking Bad hefði ekki getað gerst í Evrópu. Þar hefði Walter White einfaldlega fengið sína læknisaðstoð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn

Segir stjórnarandstöðuna vannýtta auðlind og vill „lottóvæða“ þingmenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“

Golfhöggið á Hönnu Katrínu geigaði – „Kannski komumst við í fyrramálið“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega

Sigmundur Ernir skrifar: Krónutjónið nemur 500 milljörðum árlega
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum