fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Jón Gnarr stjarna í Þýskalandi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 30. janúar 2014 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr er mikil stjarna í Þýskalandi.

Þar er að koma út eftir hann bók sem nefnist Hlustið vel og endurtakið, Hören Sie gut zu und wiederholen Sie!

Bókin var kynnt í hinu fræga leikhúsi Volksbühne í Berlín, en þar var meðal fundarmanna heimspekingurinn og fjölmiðlamaðurinn Richard David Precht. Precht er mikil stjarna í Þýskalandi en hér á Íslandi hefur komið út eftir hann bókin Hver er ég?

Precht mun hafa lýst Jóni sem „utangarðsmanni sem gerði sérstaklega í því að vera áfram utangarðs“.

Bókin er auglýst á síðu forlagsins Klett-Cotta með eftirfarandi tilvitnunum í Noam Chomsky og Lady Ga Ga.

Chomsky: „Uppáhaldsborgarstjórinn minn. Þar er engin samkeppni.“

Lady Ga Ga: „Fleiri borgarstjórar í heiminum ættu að vera eins og Jón Gnarr.“

9783608503227.jpg.22616

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið

Bryndís sagði málþóf séríslenskt fyrirbæri og taldi rétt að beita 71. grein – Undirbýr nú 32. ræðu sína um veiðigjaldið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 

Sara tekst á við nýtt verkefni -„Það er óhætt að segja að ég sé glöð og hissa“ 
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“

Ný vonarstjarna Demókrata gæti komist í mikilvægt embætti – Trumpistar kalla hann „hryðjuverkamann“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni

Veiðigjaldafrumvarpið: Harðlínumennirnir hafa undirtökin innan SFS – málflutningurinn heldur ekki vatni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar

Nína Richter skrifar: Uppáhalds afsökunin okkar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun