fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Margfaldir meistarar í verðbólgu

Egill Helgason
Miðvikudaginn 29. janúar 2014 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DataMarket birtir sláandi tölur.

Ísland á svoleiðis margfalt Vesturlandamet í verðbólgu frá 1980 – og örugglega líka ef leitað er aftar í tímann.

Það er enginn sem keppir við Ísland á þessu sviði.

Nú er sagt að eigi að renna upp nýr tími, að við getum beitt handaflinu til að ná stöðugleika.

Trúi því hver sem vill – með flöktandi krónu, kjarasamninga lausa og kostnað við lántökur eins og hann er.

Ísland vinnur yfirburðasigur með 5.055% hækkun á vöruverði á tímabilinu:

2. sæti: Portúgal, 957%, 3. sæti: Spánn, 411%, 4. sæti: Ítalía, 393%, 5. sæti: Nýja Sjáland, 353%

1660374_10152554069412506_847243391_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu