fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Karólína, sonnettur Valdimars, HhhH

Egill Helgason
Þriðjudaginn 28. janúar 2014 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni annað kvöld fjöllum við um nýútkomna bók þar sem er rýnt í list Karólínu Lárusdóttur. Við förum á Hótel Borg, en þar innan veggjanna er Karólína alin upp og þar fann hún sér ríkulegt myndefni. Höfundur bókarinnar er Aðalsteinn Ingólfsson.

Við hittum sonnettuskáldið Valdimar Tómasson. Ný bók hans nefnist Sonnettugeigur, en þar yrkir Valdimar með hefðbundnu ljóðformi af mikilli list. Við fáum líka að kíkja í skjóðuna hjá Valdimari, en þar leynast yfirleitt ljóðabækur eftir góðskáld.

Sagfræðingurinn Guðný Hallgrímsdóttir segir frá ævisögu Guðrúnar Ketilsdóttur. Guðrún var vinnukona norður í Eyjafirði á síðari hluta 18. aldar, en eftir hana er skráð ævisögubrot sem er afar fróðlegt, varpar ljósi á líf alþýðufólks og sýnir einnig skemmtilega konu úr alþýðustétt.

Færeyski rithöfundurinn Carl Jóhan Jensen kemur í þáttinn. Hann er höfundur mikils skáldverks sem nefnist Ó – sögur um djöfulskap, en bókin er nýkomin út á íslensku í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur.

Gagnrýnendur þáttarins fjalla um tvær bækur: HhhH eftir Laurent Binet í þýðingu Sigurðar Pálssonar og Blindhríð eftir Sindra Freysson.

larusdottir-carolina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu