Almannatengillinn Andrés Jónsson vakti athygli á þessu línuriti sem sýnir mælingar á fylgi stjórnmálaflokkanna í tvo áratugi.
Ef langtímafylgishreyfingar eru skoðaðar er mest áberandi hvað Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið að síga – og Samfylkgin líka.
Turnarnir tveir, sem eitt sinn var talað um, urðu aldrei ráðandi í íslensku stjórnmálalífi.