Guðrún Johnsen hagfræðingur er gestur hjá mér í Viðtalinu á mánudagskvöld, eftir seinni fréttir, klukkan 22.20.
Þetta er mjög fróðlegt spjall þar sem við ræðum um bók Guðrúnar sem er nýútkomin hjá hinni alþjóðlegu Macmillan Palgrave útgáfu.
Bókin nefnist Bringing down the Banking System – Lessons from Iceland.