Þessi mynd fer um eins og eldur í sinu.
Tvíburaklósettin í Ólympíuborginni Sochi.
Grínið er meðal annars að að þarna sé pláss fyrir Pútín forseta og Medvedev forsætisráðherra.
Eða einhvern frægðarmann sem vill ekki skiljast við öryggisvörð sinn.
Möguleikarnir eru fleiri.