fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Eyjan

Íslandsvinur býður 25 milljónir í vínflösku

Egill Helgason
Miðvikudaginn 22. janúar 2014 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian birtir í dag úrdrátt úr skjölum sem sýna hvernig æðsta valdaklíkan í Kína hefur komið fjármunum fyrir í skattaskjólum á Bresku Jómfrúreyjum.

Guardian kallar þá prinsa, þessa menn sem stjórna fjölmennasta ríki heims, að orðinu til í nafni kommúnisma, en í reynd að hætti lénsherra. Spillingin er geigvænleg, þarna koma við sögu valdamenn sem hafa komið í heimsókn til Íslands, Li Peng og Wen Jiabao.

Að öðrum kínverskum Íslandsvini.

Í frétt í Süddeutsche Zeitung segir frá „ósiðlegu“ tilboði í vínflösku. Hún kemur úr víntunnu frá 1656 sem er geymd í Ráðhúskjallaranum í Bremen og telst vera partur af menningararfleifð heimsins samkvæmt UNESCO.

Kínverskur kaupsýslumaður býðst til að kaupa flösku af þessu víni fyrir 150 þúsund evrur, jafnvirði um 25 milljóna íslenskra króna.

Í fréttinni segir að kaupsýslumaðurinn sé vínáhugamaður, meðlimur Kommúnistaflokksins og höfundur erótískra kvæða.

Jú, það er enginn annar en Huang okkar Nubo.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar

Flutti sögulega jómfrúarræðu á Alþingi í gær og fetaði í fótspor móður sinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum

Bygging á Orkureitnum fær Svansvottun 4 fyrst allra húsa á Norðurlöndunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda

Orðið á götunni: Nýtt kaupaukakerfi í Íslandsbanka ofan á 12 prósenta kauphækkun stjórnenda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu

Skotin ganga á víxl á Alþingi – Stjórnarandstaðan móðguð út í Ingu og Kristrúnu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Málþóf og málþæfarar