fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Eyjan

Vinsældasmit

Egill Helgason
Miðvikudaginn 22. janúar 2014 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinsældasmit er frábært orð sem ég rakst

Lýsir nákvæmlega fyrirbæri sem maður verður oft var við – þegar stjórnmálamenn eru að reyna að tryggja sér vinsældir út af einhverju sem kemur þeim í raun ekkert við.

Það er stundum talað um að stjórnmálamenn séu að ná sér í kredit fyrir eitthvað sem þeir hafa í rauninni ekki gert eða dottið í hug.

Við sjáum þetta oft í kringum listir og íþróttir, eins og þegar stjórnmálamenn vilja hitta fræga listamenn eða dúkka upp á íþróttamótum þannig að allir sjá.

Eða þegar þingflokksformaður Framsóknarflokksins fer upp í pontu á Alþingi til að ræða sérstaklega afrek Anitu Hinriksdóttur.

Já, vinsældasmit nær þessu alveg.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun

Svarthöfði skrifar: Falsfréttir og væl virka ekki – málatilbúnaði Sjálfstæðisflokksins hafnað í nýrri könnun
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?

Ágúst Borgþór skrifar: Hrausti sjúklingurinn – Erum við að tala niður heilbrigðiskerfið?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“

Saka Heiðrúnu Lind um alvarlegar rangfærslur – „Notast áfram við tölur sem hún veit að eru ekki þær réttu“