fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Eyjan

Skrítnar hugmyndir um herlausa borg

Egill Helgason
Föstudaginn 3. janúar 2014 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er dálítið sérkennileg hugmynd að ætla að lýsa Reykjavík herlausa borg, eins og Jón Gnarr stefnir að.

Kannski hjómar þetta vel í eyrum frægðarmanna eins og Bonos – en þegar betur er að gáð er þetta eiginlega bara bull.

Hermennska hefur ekki sérlega mikið verið að íþyngja Reykjavík síðan á árum heimstyrjaldarinnar. Þá voru hermenn hér í ákveðnum tilgangi – við getum jafnvel sagt að hann hafi verið góður.

Herskip koma hingað stundum og það gæti jafnvel hugsast að komum þeirra fjölgi með auknum umsvifum í norðurhöfum.

Líti menn á hafsvæðið milli Íslands og Grænlands og norður af Íslandi sjá þeir að þar eru fáar hafnir.

Þegar siglingarnar á svæðinu aukast – til dæmis með meiri umferð farþegaskipa í norðrinu eða olíuvinnslu – verður nauðsynlegt að efla öryggið.

Og væntanlega munu varðskip og herskip vera þar til nokkurs gagns.

Vædderen_afg

Danska herskipið Vædderen er tíður gestur í Reykjavíkurhöfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum

Svarthöfði skrifar: Nytsamlegir sakleysingjar þjóna hagsmunum ríkustu fjölskyldna landsins og fá brauðmola að launum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni

Þorbjörg Sigríður: Ríkisstjórnin klárar stóru málin – fólk kann að meta breytingarnar sem fylgja stjórninni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“

Ingu blöskraði – „Er hann að segja að kvótakóngarnir eigi sjávarauðlindina??“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær

Tillaga um lækkun fasteignagjalda í Reykjavík óábyrg og ótímabær