

Byggðasafn Hafnafjarðar birtir þessa auglýsingu úr blaðinu Hamri frá 15. desember 1958.
Skiljið ekki fjölskyldu ykkar eftir bjargarlausa þótt þið verðið kallaðir yfir landamæri lífs og dauða
Dálítið þunglyndisleg jólagjöf, satt að segja. Getur þó vissulega verið gagnleg ef svo óheppilega vill til.
