fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Stríðsárasaga Páls Baldvins – andúð á flóttamönnum árið 1938

Egill Helgason
Miðvikudaginn 18. nóvember 2015 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni í kvöld fjöllum við meðal annars um nýja bók eftir Pál Baldvin Baldvinsson sem fjallar um stríðsárin á Íslandi, tímann frá 1938 til 1945. Páll velur að byrja söguna aðeins áður en heimsstyrjöldin hefst – það er í raun mjög eðlilegt.

Meðal þess sem fræðast má um í þessu mikla riti (1100 blaðsíður, 3000 myndir) eru flóttamenn sem reyndu að komast til Íslands á árunum fyrir stríð, fæstum tókst að komast hingað, þeir fengu flestir synjun um landvist, sumir komust hingað en voru hraktir aftur burt, en svo eru dæmi um flóttamenn sem fengu að dvelja hér og auðguðu íslenskt mannlíf með merkilegum hætti. Þeirra er líka getið í bókinni.

En viðhorfið til flóttafólksins var mjög misjafnt, þeir áttu sér ekki svo marga formælendur á þessum árum þegar veröldin sigldi inn í formyrkvun haturs og ofbeldis. Í bókinni er til dæmis birtur þessi kafli úr leiðara Vísis frá 1938, en það vars þá eitt helsta dagblaðið. Einhvern veginn finnst manni að stef sem þarna er að finna endurómi líka í samtíð okkar.

Hér má sjá síðu Kiljunnar á Facebook.

 

IMG_6904

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn