fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Eyjan

Blöskranlegur ójöfnuður í Bretlandi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 12. nóvember 2015 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er merkilegt að heyra John Major, fyrrverandi forsætisráðherra, lýsa því yfir að ójöfnuðurinn í Bretlandi sé blöskranlegur.

Major ríkti í fimm ár, tók við af Margaret Thatcher sem öðrum fremur lagði grunninn að því samfélagi ójöfnuðar sem ríkir í Bretlandi – rétt eins og Ronald Reagan í Bandaríkjunum.

Það var svo afar sérstætt að stjórn Verkamannaflokksins, meintir jafnaðarmenn, gerði lítið sem ekkert til að breyta þessu á valdaskeiði Tonys Blair. Þvert á móti, Blair og vinir hans gengust upp í sleikjuskap við ofurríkt fólk.

Og nú sitja Bretar uppi með þjóðfélag sem Major lýsir svona:

Ég hef engar efasemdir um að mikið af þessum mismuni stafar af slæmum lífsstíl, slæmum ákvörðunum, slæmu mataræði –  en slæmt umhverfi, slæmt húsnæði og slæm menntun eru líka orsakavaldar. Hverjar sem ástæðurnar eru, þá er blöskranlegt að upplifa þetta árið 2015.

 

John_Major,_October_2007

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn