fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Skipar nefnd til að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2017 16:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Illugi GunnarssonIllugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nefnd til að gera tillögur um breytingar á lögum og, eða, aðrar nauðsynlegar aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi og tryggja að hér á landi fái þrifist fjölbreyttur markaður frjálsra fjölmiðla með með tilliti til mikilvægs hlutverks þeirra fyrir lýðræðisþróun og samfélagsumræðu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Nefndin er skipuð í framhaldi af því að fulltrúar einkarekinna fjölmiðla hafa vakið athygli stjórnvalda á erfiðleikum sem blasa við í rekstri þeirra og má rekja til ýmissa utanaðkomandi aðstæðna og skorað á stjórnvöld að gera „nauðsynlegar, málefnalegar og tímabærar breytingar á íslenskri löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu félaga á íslenskum fjölmiðlamarkaði.“

Nefndin er þannig skipuð:

Björgvin Guðmundsson, formaður, skipaður án tilnefningar,
Elfa Ýr Gylfadóttir, skipuð án tilnefningar,
Hlynur Ingason tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðherra,
Soffía Haraldsdóttir, skipuð án tilnefningar,
Svanbjörn Thoroddssen sérfræðingur hjá KPMG, skipaður án tilnefningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“