fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
Eyjan

Michael Moore: Nýja myndin mín mun jarða Donald Trump

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 17. maí 2017 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Moore. Mynd/EPA

Kvikmyndagerðarmaðurinn Michael Moore hefur undanfarið unnið að nýrri heimildarmynd í leyni um Donald Trump forseta Bandaríkjanna, segir Moore að myndin muni jarða forsetann. Myndin mun heita Fahrenheit 11/9, sem er vísun í heimildarmynd hans um George W. Bush fyrrverandi Bandaríkjaforseta  og dagsetninguna 9.nóvember þegar tilkynnt var að Trump yrði forseti Bandaríkjanna.

Myndin verður frumsýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni í ár og verður dreift í samstarfi við Harvey Weinstein sem dreifði Fahrenheit 9/11:

Það er ekkert betra en að hafa það vald að koma Michael Moore á framfæri við fjöldann. Þessi mynd verður með bestu og nýstárlegustu dreifingu í kvikmyndasögunni. Nú sem aldrei fyrr, er þörf á sannleiksþorsta Michaels. Við erum himinlifandi að taka þátt í byltingunni,

sagði Weinstein í fréttatilkynningu, en Fahrenheit 9/11 varð á sínum tíma tekjuhæsta heimildarmynd sögunnar. Moore segir daga Trump vera talda:

Það hefur ekki skipt máli hverju er hent í hann, það bítur ekkert. Alveg sama hvað kemur fram í dagsljósið, hann stendur keikur. Staðreyndir, raunveruleiki, rök, ekkert virðist ekki virka. Meira að segja þegar hann skýtur sig í fótinn þá vaknar hann bara næsta dag og fer á Twitter. Því lýkur með þessari mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hildur slær á létta strengi eftir atvik í gær – „Ef ég var einhvern tímann að íhuga að kippa lýðveldinu úr sambandi“

Hildur slær á létta strengi eftir atvik í gær – „Ef ég var einhvern tímann að íhuga að kippa lýðveldinu úr sambandi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Skortur innviða flöskuháls fyrir rafvæðingu bílaflotans

Framkvæmdastjóri N1: Skortur innviða flöskuháls fyrir rafvæðingu bílaflotans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þórdís Lóa ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum

Þórdís Lóa ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna