fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Eyjan

Keyrði á gangandi vegfarendur í London – Vildi „drepa alla múslima“

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 19. júní 2017 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn er látinn og 10 eru slasaðir eftir að hryðjuverkaárás í norðurhluta London. Karlmaður ók sendibíl á gangandi vegfarendur næri mosku í Finsbury Park. Hinn látni og allir hinir slösuðu eru múslimar og segja vitni að ökumaður sendibílsins, sem var einn í bílnum, hafi sagt að hann vildi „drepa alla múslima“.

Átta voru fluttir á spítala í kjölfar árásarinnar, þar af nokkrir alvarlega slasaðir, sem átti sér stað stuttu eftir miðnætti að breskum tíma. Maðurinn sem talið er að hafi ekið bílnum var handsamaður af vegfarendum sem héldu honum uns lögregla mætti á staðinn. Í fyrstu var óttast að maðurinn væri vopnaður hnífi en svo reyndist ekki vera. Hann er 48 ára gamall.

Abdulrahman Saleh Alamoudi varð vitni að árásinni og sagði í samtali við breska ríkisútvarpið BBC að hann hefði verið í hópi fólks sem kom eldri manni til aðstoðar á gangstétt sem hafði fallið í jörðina. Í kjölfarið hafi sendibílinn tekið beygju og keyrt á hópinn.

Þetta staðfesti yfirmaður hjá lögreglunni í London, Neil Basu. Að sögn hans hófst árásin þegar sendibíl var ekið á mann sem vegfarendur voru að veita fyrstu hjálp.

Því miður lést maðurinn. Það er of snemmt að segja til um það hvort að það hafi verið vegna árásarinnar,

sagði Basu í samtali við BBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Hildur slær á létta strengi eftir atvik í gær – „Ef ég var einhvern tímann að íhuga að kippa lýðveldinu úr sambandi“

Hildur slær á létta strengi eftir atvik í gær – „Ef ég var einhvern tímann að íhuga að kippa lýðveldinu úr sambandi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Skortur innviða flöskuháls fyrir rafvæðingu bílaflotans

Framkvæmdastjóri N1: Skortur innviða flöskuháls fyrir rafvæðingu bílaflotans
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þórdís Lóa ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum

Þórdís Lóa ætlar ekki að bjóða sig fram í næstu kosningum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna

Orðið á götunni: Morfís útspil Sjálfstæðismanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin

Nína Richter skrifar: Ég er leiðinlegri en betur lesin
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna