fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Eyjan

Fjármálaráðherra ósammála útreikningum um kostnað stjórnarsáttmálans

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 8. desember 2017 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Mynd/Sigtryggur Ari

Líkt og fram kom í gær telja Samtök atvinnulífsins að kostnaður við framkvæmdir loforða í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar verði 90 milljarðar á ári ef gert er ráð fyrir að öllu því sem lofað er komist til framkvæmda. Þetta kom fram í greinargerð samtakanna.

Á heimasíðu SA eru sundurliðaðar útgjaldaliðir sem má sjá hér.

 

Samkvæmt mbl.is segist Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, ekki átta sig á því hvernig Samtök atvinnulífsins geti komist að þeirri niðurstöðu að árlegur útgjaldaauki ríkissjóðs vegna fjarskipta, samgangna og byggðamála verði 42,2 milljarðar króna, líkt og kemur fram á heimasíðu samtakanna. Þá vildi hann ekki tjá sig meira um málið að svo stöddu, að sögn mbl.is.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Falleinkunn fyrir Guðrúnu – afturhaldið situr á þingi undir merkjum Sjálfstæðisflokksins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk