fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Líkist peru en bragðast eins og banani

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 15. apríl 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haustið 1972 hóf Sambandið innflutning á avókadó frá Ísrael en ávöxturinn fór illa í landann til að byrja með.

Björgvin Schram stórkaupmaður sagði í samtali við Vísi: „Okkur hefur fundist lítill áhugi ríkja fyrir honum, en hann virðist ákaflega vinsæll í öðrum löndum, sérstaklega sem forréttur.“

Þótti ávöxturinn bragðast eins og banani en minna á stóra peru í útliti. Fékk hann því síðar íslenska heitið lárpera. Tíðkaðist helst að gera úr honum salöt og bera fram í hýðinu.

Í frétt Vísis kom fram að Sambandið væri einnig að íhuga innflutning á svokölluðum kiwi-ávexti sem væri „mjög frísklegur og svipaður appelsínu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
Fókus
Í gær

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma