fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Eyjan

Hagvöxtur var 3.6% árið 2017

Trausti Salvar Kristjánsson
Föstudaginn 9. mars 2018 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsframleiðsla jókst að raungildi um 3,6% á árinu 2017 og er nú 15,3% meiri en hún var árið 2008. Einkaneysla og fjárfesting vógu þyngst í vexti landsfram­leiðslunnar en alls jukust þjóðarútgjöld um 6,8%. Einka­neysla jókst um 7,8%, samneysla um 2,6% og fjárfesting um 9,3%. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands.

Út­flutn­ingur jókst um 4,8% á árinu 2017 sem er nokkuð hægari vöxtur en árið 2016 þegar aukningin nam 10,9%. Á árinu 2017 jókst innflutningur um 11,9% og dró utanríkisverslun úr hagvexti þrátt fyrir 105,1 milljarði króna afgangi af vöru- og þjónustuviðskiptum.

Fjárfesting jókst um 9,3% árið 2017 samanborið við 22,5% vöxt árið 2016.  Aukning í fjárfestingu atvinnuveg­anna nam 4,3% og íbúðafjárfesting jókst um 21,6%. Fjárfesting hins opinbera jókst um 23,4% á árinu 2017 sem er töluvert meiri vöxtur en síðustu ár. Fjár­festing, sem hlutfall af lands­fram­leiðslu, nam 22,1% á árinu 2017 en það er meiri hækkun en mælst hefur frá árinu 2008.

Sam­neysla sem hlutfall af lands­framleiðslu var 23,3% á liðnu ári, samanborið við 22,8% árið 2016.  Frá árinu 1997 hefur hlutfall samneyslu af landsframleiðslu verið 23,4% að meðaltali.

 

Landsframleiðslan 2017  – Hagtíðindi

Talnaefni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?