fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Eyjan

Sigmundur segir forsætisráðherra heldur hallmæla landnámsmönnum vegna skattsvika en standa í hárinu á vogunarsjóðunum

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Mynd: DV/Sigtryggur Ari

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, gerir sér mat úr ummælum Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, sem á ráðstefnu OECD-ríkjanna í París, sagði íslendinga eiga sér langa sögu skattsvika, sem rekja mætti til landnámsmanna er vildu ekki greiða Haraldi Noregskonungi skatta.

Þetta fór ekki vel í Sigmund sem segir:

„Merkilegt að ríkisstjórnin skuli ekki þora að standa uppi í hárinu á alræmdum vogunarsjóðum (sem ekki eru þekktir fyrir áhuga á skattgreiðslum) af ótta við skaða ímynd landsins í alþjóða-fjármálaheiminum en svo mætir forsrh. hjá OECD til að auglýsa að „Íslendingar eig[i] sér langa sögu skattsvika” og landið hafi í raun verið stofnað af skattsvikurum.“

 

 

Þá segir Sigmundur að Katrín hallmæli heldur Íslendingum fyrir að borga ekki skattana sína til Haralds hárfagra, heldur en að standa upp í hárinu á vogunarsjóðunum árið 2018:

 

„M.ö.o. Fremur en að standa upp í hárinu á vogunarsjóðum árið 2018 hallmælir ráðherra Íslendingum fyrir að standa upp í hárinu á Haraldi hárfagra fyrir 1.100 árum.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm