fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Dagur og Heiða efst hjá Samfylkingu

Trausti Salvar Kristjánsson
Laugardaginn 10. febrúar 2018 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar

Dagur B. Eggertsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason, Kristín Soffía Jónsdóttir og Hjálmar Sveinsson hlutu bindandi kosningu í fimm efstu sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í komandi borgarstjórnarkosningum.

Kosningu lauk kl. 19 í kvöld og neyttu 1852 félagsmenn atkvæðisréttar síns í flokksvalinu. Kjörsókn var 33,55%. Auð og ógild atkvæði voru 7.

 

 

Atkvæði í fimm efstu sæti féllu þannig:

1. sæti – Dagur B. Eggertsson með 1610 atkvæði i fyrsta sæti, eða 87%

2. sæti – Heiða Björg Hilmisdóttir með 1126 atkvæði í fyrst og annað sæti

3. sæti – Skúli Helgason með 708 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti

4. sæti – Kristín Soffía Jónsdóttir með 732 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti

5. sæti – Hjálmar Sveinsson með 779 atkvæði í fyrsta til fimmta sæti

14 voru í framboði og samkvæmt reglum um flokksvalið áttu kjósendur að greiða 8 til 10 frambjóðendum atkvæði. Niðurstaðan er bindandi fyrir efstu fimm sætin. Niðurstöðu flokksvalsins í heild sinni má sjá á meðfylgjandi yfirliti. 

Heildarúrslit

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk