fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Eyjan

Miðflokkurinn stillir upp í Reykjavík – Auglýsir eftir framboðum

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2018 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur (MFR) hefur tekið ákvörðun um að stillt verði upp á framboðslista Miðflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík sem verða laugardaginn 26. maí n.k. Þetta kemur fram í tilkynningu.

Óskað er eftir áhugasömum til að gefa kost á sér en lokafrestur er sagður 12 á hádegi laugardagsins 17. febrúar.

 

 

Lesa má sjá tilkynninguna hér að neðan:

 

 

Fréttatilkynning frá hjá Miðflokksfélaginu í Reykjavík vegna

borgarstjórnarkosninganna 2018.

Stjórn Miðflokksfélags Reykjavíkur (MFR) hefur tekið ákvörðun um að stillt verði upp á
framboðslista Miðflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík sem verða
laugardaginn 26. maí n.k. Þeir sem hafa áhuga á að gefa kost á sér á framboðslista
flokksins eru vinsamlegast beðnir um að senda eftirfarandi upplýsingar á
reykjavik@midflokkurinn.is: nafn, heimilisfang, starfsheiti, símanúmer, netfang ásamt
því sæti sem óskað er eftir. Lokafrestur til að skila inn framboðum er klukkan 12:00,
laugardaginn 17. febrúar n.k. Þann 24. febrúar mun svo stjórn MFR kynna 6 efstu
frambjóðendur á framboðslistanum.

Reykjavík, 7. febrúar 2018

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands