fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Eyjan

Styrmir: Einvígi milli Dags og Eyþórs

Trausti Salvar Kristjánsson
Mánudaginn 5. febrúar 2018 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyþór og Dagur berjast um borgina Samsett mynd/DV

Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins, segir stefna í einvígi milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í komandi borgarstjórnarkosningum, eða öllu heldur, milli oddvita flokkanna, Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og Eyþórs Arnalds:

„Það er ólíklegt að öðrum flokkum takist að blanda sér í þá baráttu nema þeim takist að tefla fram þeim mun sterkari frambjóðendum, sem ekki hafa komið fram vísbendingar um.“

Þá segir Styrmir að Dagur sé maður orða, en ekki aðgerða og það gæti komið honum í koll:

„Veiku blettirnir á borgarstjórnarmeirihlutanum blasa við, þ.e. húsnæðismál og samgöngumál og auk þess fjárhagsstaðaborgarinnar. Fleiri mál munu koma við sögu, bæði leikskólar o.fl. Vandi Samfylkingarinnar og borgarstjóra í þessu einvígi er ekki sízt sá, að þar eru frekar á ferð orð en aðgerðir. Og þegar menn eiga að baki töluverðan tíma í meirihluta og í embætti borgarstjóra verður erfitt að útskýra aðgerðarleysið.“

 

Einvígið er þegar byrjað, ef marka má skot oddvitana í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi

Orðið á götunni: Smölun hafin hjá Sjálfstæðisflokknum – styrkleiki fylkinga kannaður á átakafundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um breytingar og hitt sem ekki breytist
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu

Sjálfstæðisflokkurinn auglýsir Valhöll til sölu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið