fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Fjórtán framboð í flokksvali Samfylkingar

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram 9. – 10. febrúar nk. fyrir val á framboðslista í borgarstjórnarkosningunum í vor. Framboðsfrestur rann út í kvöld og samkvæmt tilkynningu frá Samfylkingunni hafa 14 gefið kost á sér.

Þau eru:

 

Nafn titill

sæti

Skúli Helgason borgarfulltrúi

3

Teitur Atlason fulltrúi á Neytendastofu

7-9

Þorkell Heiðarsson náttúrufræðingur

5-7

Aron Leví Beck málari og byggingarfræðingur

3

Dagur B. Eggertsson læknir og borgarstjóri

1

Dóra Magnúsdóttir varaborgarfulltrúi og leiðsögumaður

4

Ellen Calmon fyrrverandi formaður ÖBÍ

5

Guðrún Ögmundsdóttir tengiliður vistheimilia, fyrrv. alþingismaður

5-7

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi

2

Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi

3

Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi

2

Magnús Már Guðmundsson formaður borgarstjórnarflokks Samfylkingarinnar

4

Sabine Leskopf varaborgarfulltrúi

3-4

Sigríður Arndís Jóhannsdóttir verkefnastjóri

4-6

 

Kosningarétt hafa allir skráðir félagar í Samfylkingunni í Reykjavík með lögheimili í sveitarfélaginu sem náð hafa 16 ára aldri á valdag. Kjörskrá lokar 1. febrúar 2018 kl. 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki

Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum