fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Sjaldgæfar myndir frá Viktoríutímabilinu sem sýna að fólk var ekki svo alvarlegt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 25. janúar 2017 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hefur einhvern tíman skoðað myndir frá Viktoríutímabilinu þá hefuru eflaust tekið eftir því að bros eða fíflalæti á myndum voru afar sjaldgæf. Allir virðast svo alvarlegir og stífir að það lítur stundum út eins og fólk á nítjándu öldinni hafi ekki kunnað að hafa gaman. En það er það sem þessar sjaldgæfu myndir sýna, fólk kunni svo sannarlega að skemmta sér. Það gerði það bara ekki oft fyrir framan linsuna.

Það eru margar kenningar varðandi af hverju fólk frá Viktoríutímabilinu var oftast alvarlegt á myndum, Bored Panda tók saman. Það að taka eina mynd gat tekið nokkrar klukkustundir og þurftu þau að vera alveg kyrr á meðan þannig að brosa var oft bara ekki í boði eða mjög sársaukafullt. Hefur þú prófað að brosa í marga klukkustundir? Örugglega frekar óþægilegt. Svo er einnig sú kenning að fólk vildi ekki brosa mikið á myndum vegna slæmrar tannhirðu og í þokkabót má ekki gleyma því að margir áttu mjög erfitt á þessum tíma.

1890-1900

1840

1892

1897

1883

1899

1899

1880-1900

Til að skoða fleiri myndir kíktu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.