fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Ed Sheeran birtir lagalistann af nýju plötunni – Aðdáendur missa sig

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 11. janúar 2017 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Ed Sheeran sneri nýlega aftur eftir að hafa tekið sér frí frá sviðsljósinu í dágóða stund. Aðdáendur tóku endurkomu hans fagnandi enda færði hann okkur tvö splunkuný lög eins og Bleikt greindi frá fyrir skömmu. Lögin Shape of You og Castle on the Hill nutu strax gríðarlegra vinsælda og slógu öll met á Spotify. Notendur streymdu lögunum yfir 13 milljón sinnum á fyrsta sólarhringnum.

Mynd: Getty.

Í dag birti Sheeran allan lagalistann af væntanlegri plötu sinni. Aðdáendur hafa fagnað því mjög og af athugasemdunum að dæma eru þeir mjög þyrstir í fleiri ljúfa tóna. Fyrsta plata Sheeran kom út árið 2011 þegar hann var aðeins tvítugur. Hann gaf út aðra plötu árið 2014 en síðan þá hafa margir beðið óþreyjufullir eftir þeirri þriðju. Það er ákveðið þema í heiti platnanna en sú fyrsta hét +, næsta x, og heiti þriðjuplötunnar er ÷. Hér fyrir neðan má sjá lagalistann sem Sheeran birti á Facebook í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Furðuleg athugasemd Elon Musk um brjóstin á Sydney Sweeney vekja hneykslun

Furðuleg athugasemd Elon Musk um brjóstin á Sydney Sweeney vekja hneykslun
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.