fbpx
Laugardagur 18.október 2025

Hún ættleiddi eineygðan kött en óttaðst að hundurinn myndi ekki samþykkja hann – Sjáðu þau núna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 22. febrúar 2017 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augnablikið þegar Phoebe Gill sá mynd af Stitch, eineygðum hárlausum ketti, þá vissi hún að hún vildi ættleiða hann.

„Augað hennar meiddist, sem hefði verið hægt að laga með lyfjum en ræktandinn fór ekki með hana til dýralæknis. Sýkingin versnaði og hún var í kjölfarið yfirgefin. Dýralæknir tók hana að sér og Stitch þurfti að fara í aðgerð þar sem augað var fjarlægt því það var of seint að bjarga því,“

sagði Phoebe.

Phoebe varð strax ástfangin af Stitch og ákvað að taka hana með sér heim, en hún hafði samt áhyggjur af einu, hvort hundurinn hennar myndi samþykkja nýja fjölskyldumeðliminn.

Sem betur fer kom í ljós að hún þurfti ekki að hafa áhyggjur af nenu. Hundurinn og Stitch urðu fljótlega bestu vinir og eru nú óaðskiljanleg.


„Þau sofa saman, borða saman, leika saman og ég er nokkuð viss að ef Stitch mætti fara út þá myndu þau kúka saman,“

sagði Phoebe við Bored Panda. Að sjá þessi krútt!!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

„Myndasögur kenndu mér að lesa“

„Myndasögur kenndu mér að lesa“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.