fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Sambandsslit grunnskólabarna slá í gegn á netinu – „Ég elskaði þig ekki einu sinni“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 18. febrúar 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Madi Nickens fann smáskilaboð litlu systur sinnar þar sem hún var að hætta með Joey, kærastanum sínum. Það lítur út fyrir að Joey hafi sést með annarri stelpu í almenningsgarði og var 11 ára stúlkan ekki sátt við atferli kærastans. Madi deildi myndum af smáskilaboðunum þeirra á milli á Twitter og hafa þau gengið eins og eldur í sinu um netheima. Skilaboðin eru harkaleg en bráðfyndin á sama tíma, sjáðu þau hér fyrir neðan. Ástin getur verið erfið…

https://twitter.com/madinickens/status/615716032896856064?ref_src=twsrc%5Etfw

Hún segir honum að hún hafi aldrei elskað hann, en samkvæmt Joey þá hlýtur hún að hafa elskað hann smá því hún keypti handa honum Starbucks kaffidrykk einu sinni. Já það segir ekkert sönn ást eins og karamellu frappuccino.

„Ding ding ding oh hvað var þetta, ó já lyftan því þú ert ekki á mínu stigi.“

Maður getur ekki annað en hlegið og hrósað henni fyrir afbragðs gott „burn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum

Fimm handteknir eftir að hundruð milljóna voru sviknar úr Landsbankanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Undirhundur
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.