fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Loksins getur þú fengið ís sem er jafn svartur og sálin þín

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 28. apríl 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarið er alveg að bresta á og þá að sjálfsögðu kemur mikil íslöngun í kjölfarið. Við erum með gleðifréttir fyrir alla „gothara“ og fólk með svartar sálir, því nú getur þú loksins fengið ís í stíl við svörtu sálina þína. Little Damage Ice Cream Shop í Los Angeles er búðin á bak við kolsvarta ísinn með möndlu og viðarkols bragði sem er að gera allt klikkað á Instagram.

Þetta er ekki eini staðurinn sem hægt er að fá svartan ís, en Morgenstern í New York byrjaði að selja svartan „kókosösku“ ís í fyrra.

? | ? by @unlokt_nyc | #icecreamofinsta #dessert #nyceeeeets

A post shared by Morgenstern's Finest Ice Cream (@morgensternsnyc) on

Heyrst hefur að ísinn sé bragðgóður en það sé einn galli eins og sést á myndinni hér fyrir neðan.

When a man tells you to smile ?

A post shared by imatoofbrush (@imatoofbrush) on

Nú er bara spurning hvenær ísbúðirnar hér á landi byrja að selja svartan ís. Við getum ekki beðið eftir að smakka!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðugur uppruni 1. maí

Blóðugur uppruni 1. maí
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sólveig Anna blandar sér í ÍSÍ kosninguna – Hjólar í Valdimar Leó og íþróttafréttamann RÚV

Sólveig Anna blandar sér í ÍSÍ kosninguna – Hjólar í Valdimar Leó og íþróttafréttamann RÚV

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.