fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Hann ögrar þyngdarlögmálinu með ótrúlegri hæfni í billjarð – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. apríl 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski billjarðspilarinn FlorianVenomKohler er sérfræðingur í brelluskotum. Hann ögrar þyngdarlögmálinu með ótrúlegri hæfni sem líkist list. Hann tók fyrst upp kjuðann þegar hann var átján ára þegar hann fékk „mini-billjarðborð“ í afmælisgjöf. Hann byrjaði að leika sér að gera brelluskot sem hann sá í myndböndum á netinu. Fljótlega urðu þau of auðveld og hann fór að búa til sínar eigin brellur. Innan tveggja ára var hann farinn að keppa á móti atvinnumönnum í brelluskotum sem hafa verið að keppa síðan áður en hann fæddist. Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.