fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Litríkasta heimili sem við höfum nokkurn tíman séð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 18. júní 2017 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amina Mucciolo, betur þekkt sem Studio Mucci, kann svo sannarlega að lifa lífinu í lit! Íbúðin hennar er svo ótrúlega litrík og falleg að meira að segja einhyrningar eru afbrýðisamir. Ljós fjólubláir veggir, pastel litaðir skápar, blómaveggur, Hello Kitty örbylgjuofn og litríkar pappírströnur sem hanga úr loftinu endurspegla töfrandi persónuleika Aminu. Heimilið hennar er ekki aðeins litríkt heldur er hún oft með regnbogafléttur, í litríkum fötum og með glimmer förðun.

„Það skiptir mig mjög miklu máli að heimilið mitt endurspeglar mig og persónuleikann minn, og einnig eiginmann minn. Við viljum hafa rýmið okkar skemmtilegt, hamingjusamt og hvetjandi,“

sagði Amina við Dailymail. Hún hefur heillað netverja upp úr skónum og það kemur manni ekkert á óvart að hún sé með næstum 170 þúsund fylgjendur á Instagram.

Sjáðu myndirnar af þessu ótrúlega litríka og fallega heimili. Neðst í greininni er myndband þar sem hún sýnir íbúðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.