fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Stjörnurnar þegar þær fóru í gervi annarra stjarna á Hrekkjavökunni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. október 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylie Jenner sem Christina Aguilera árið 2016.

Það styttist í Hrekkjavökuna og fræga fólkið hefur gaman af henni eins og fleiri og klæðir sig í gervi í tilefni dagsins.

Í mörgum tilvikum klæða stjörnurnar sig upp í gervi annarra stjarna, lífs eða liðinna. WMagazine tók saman nokkur góð dæmi.

Beyoncé og Blue Ivy Carter sem Janet Jackson og Michael Jackson árið 2014.
Katy Perry sem Freddie Mercury árið 2015.
P. Diddy sem Prince árið 2012.
Kim Kardashian og Joyce Bonelli sem Anna Wintour og Grace Coddington með börnum þeirra North West og Zeplin Black sem André Leon Talley og Karl Lagerfeld árið 2014.
Paris Hilton sem Miley Cyrus árið 2013.
Harry Styles sem Miley Cyrus árið 2013.
Miley Cyrus sem Lil Kim árið 2013.
Kate Moss sem Cara Delevingne árið 2014.
Fergie og Josh Duhamel sem Choupette og Karl Lagerfeld árið 2015.

Miranda Kerr sem Marilyn Monroe árið 2015.
Neil Patrick Harris sem Groucho Marx og David Burtka sem Chaplin ásamt börnum þeirra árið 2016.
Victoria Justice sem Amy Winehouse árið 2015.
Aziz Ansari sem The Weeknd árið 2015.
Martha Stewart sem Marilyn Monroe árið 2016.
Og síðast, en ekki síst. Kim Kardashian árið 2015 sem hún sjálf árið 2013.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja

Amorim fékk óþægilega spurningu og fór að hlæja
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs

Sextán ára stúlka og tveir yngri piltar handtekin vegna morðs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.