fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433

Jón Þór: Við reyndum allt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. ágúst 2017 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Haukssson, þjálfari ÍA, var svekktur með að fá ekki neitt úr leik kvöldsins er liðið tapaði 2-0 fyrir Blikum. ÍA er í veseni á botni deildarinnar.

,,Úrslitin eru vonbrigði. Niðurstaðan eru vonbrigði. Við ætluðum okkur sigur í þessum leik en lendum í kaflaskiptum leik og byrjunin var okkur erfið,“ sagði Jón Þór.

,,Ég var stoltur og ánægður með karakterinn í liðinu að koma til baka eftir fyrsta mark Blikana. Við fáum á okkur klaufalegt mark þar.“

,,Menn héldu allan tímann áfram og við eigum fína kafla í seinni hálfleik þar sem við reyndum allt til að koma okkur aftur inn í leikinn.“

Nánar er rætt við Jón Þór hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“