fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Bjerregaard: Ég hitti hann mjög vel

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. júlí 2017 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var mikill kraftur í liðinu í byrjun og við fengum fullt af færum og skoruðum tvö góð mörk,“ sagði André Bjerregaard, leikmaður KR eftir 4-2 sigur liðsins á Víking Ólafsvík í kvöld.

Það voru þeir Tobias Thomsen, Aron Bjarki Jósepsson, Andre Bjerregaard og Óskar Örn Hauksson sem skoruðu mörk KR í leiknum en Kwame Quee og Guðmundur Steinn skoruðu mörk Ólsara.

„Við erum með góða leikmenn og létum boltann ganga vel. Þeir voru að hlaupa mikið og höfum verið að skora mikið upp á síðkastið sem er jákvætt.“

„Mér fannst við alltaf vera með leikinn. Þeir jafna en við héldum bara áfram að spila okkar leik og unnum þennan leik sannfærandi finnst mér.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Í gær

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Í gær

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars