fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Freyr: Maður er orðlaus

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júlí 2017 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var hress á Leifsstöð í dag fyrir brottför til Hollands.

Íslenska kvennalandsliðið er á leið á EM í Hollandi og fékk fallegar kveðjur áður en haldið var út í dag.

,,Þetta myndband vekur upp einhverjar tilfinningar. Þetta var meiriháttar flott, fallegar kveðjur en samt skemmtilegur húmor í þessu,“ sagði Freyr.

,,Þetta er bara vá. Þetta er framar mínum björtustu vonum og þeir sem standa á bakvið þetta eiga allt hrós skilið. Maður er orðlaus,“ sagði Freyr um móttökurnar í Leifsstöð.

,,Ég fann það í gær að fólk var farið að bíða eftir því að komast í loftið og til Hollands. Byrjum þetta partý núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham