fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Heimir: Hlýtur að hafa verið mark

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. júní 2017 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var afar sáttur með að fá þrjú stig í Eyjum í kvöld. FH hafði betur 1-0 með marki frá Steven Lennon.

,,Vestmannaeyjingarnir eru með mjög gott lið og unnu á meðal annars KR í síðasta heimaleik sannfærandi. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Heimir.

,,Heilt yfir fannst mér þetta ekki fallegur fótboltaleikur en við skoruðum frábært mark og náðum að halda hreinu.“

Óvissa var um hvort skot Steven Lennon hafi farið yfir línuna í dag en Heimir treystir línuverði leiksins.

,,Ég sá það ekki. Ég var í skýlinu mínu en línuvörðurinn var með þetta 100 prósent og setti strax flaggið upp svo þetta hlýtur að hafa verið mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham