fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Heimir: Hlýtur að hafa verið mark

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. júní 2017 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var afar sáttur með að fá þrjú stig í Eyjum í kvöld. FH hafði betur 1-0 með marki frá Steven Lennon.

,,Vestmannaeyjingarnir eru með mjög gott lið og unnu á meðal annars KR í síðasta heimaleik sannfærandi. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur,“ sagði Heimir.

,,Heilt yfir fannst mér þetta ekki fallegur fótboltaleikur en við skoruðum frábært mark og náðum að halda hreinu.“

Óvissa var um hvort skot Steven Lennon hafi farið yfir línuna í dag en Heimir treystir línuverði leiksins.

,,Ég sá það ekki. Ég var í skýlinu mínu en línuvörðurinn var með þetta 100 prósent og setti strax flaggið upp svo þetta hlýtur að hafa verið mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho segir þessi tíðindi tómt kjaftæði

Mourinho segir þessi tíðindi tómt kjaftæði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvers vegna þetta gerist á Íslandi enn eitt árið – „Það þarf einhver félagsfræðingurinn að skoða það“

Spyr hvers vegna þetta gerist á Íslandi enn eitt árið – „Það þarf einhver félagsfræðingurinn að skoða það“