fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Sara Björk: Við skorum á EM

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. júní 2017 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 1-0 tap gegn Brasilíu í kvöld.

Það var Marta, sóknarmaður Brasilíu sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik og lokatölur því 1-0.

Þetta var síðasti leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst þann 16. júlí næstkomandi.

„Planið var aldrei að hanga í vörn, við byrjum á hápressu sem gekk mjög vel og við gáfum þeim engin svæði til þess að spila í en svo dregur aðeins af okkur í seinni hálfleik.“

„Það var frábært að fá tvo æfingaleiki svona rétt fyrir EM. Það er margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum tveimur leikjum.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United