fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Hallgrímur Mar: Þetta var ekki færi bara draumamark

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA, var að vonum súr eftir dramatík á Samsung vellinum í kvöld þar sem KA þurfti að sætta sig við 2-1 tap gegn Stjörnunni en sigurmark Stjörnunnar kom á 96. mínútu.

,,Að fá mark á þig í lokin á þessum sterka útivelli þar sem við héldum þessu í 90 mínútur, gáfum ekki færi á okkur og fáum svo mark á okkur úr föstu leikatriði í lokin sem er virkilega svekkjandi,“ sagði Hallgrímur.

,,Við þyrftum helst að vera meira creative fram á við. Við vissum að við þyrftum að vera sterkir til baka, þeir eru með mjög gott lið ef ekki sterkasta liðið í deildinni.“

,,Við töluðum um það í hálfleik að vera þéttari til baka sem við gerðum og þeir voru ekki skapa nein færi, þetta var ekki færi í lokin bara draumamark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham