fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Hallgrímur Mar: Þetta var ekki færi bara draumamark

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA, var að vonum súr eftir dramatík á Samsung vellinum í kvöld þar sem KA þurfti að sætta sig við 2-1 tap gegn Stjörnunni en sigurmark Stjörnunnar kom á 96. mínútu.

,,Að fá mark á þig í lokin á þessum sterka útivelli þar sem við héldum þessu í 90 mínútur, gáfum ekki færi á okkur og fáum svo mark á okkur úr föstu leikatriði í lokin sem er virkilega svekkjandi,“ sagði Hallgrímur.

,,Við þyrftum helst að vera meira creative fram á við. Við vissum að við þyrftum að vera sterkir til baka, þeir eru með mjög gott lið ef ekki sterkasta liðið í deildinni.“

,,Við töluðum um það í hálfleik að vera þéttari til baka sem við gerðum og þeir voru ekki skapa nein færi, þetta var ekki færi í lokin bara draumamark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina