fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Siggi Víðis: Ég heyri í stjórninni á eftir

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. maí 2017 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Víðisson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með liðið í kvöld eftir fyrsta sigur liðsins í sumar 3-2 gegn Víkingi Reykjavík.

,,Þetta var meiriháttar. Frábær frammistaða hjá okkur í dag á öllum sviðum,“ sagði Sigurður.

,,Þetta var bara svipað og við höfum spilað undanfarið. Ekkert öðruvísi. Við náðum að klára það sem við ætluðum að gera.“

,,Ég hef ekkert heyrt um að það sé búið að bjóða mér stöðuna. Ég heyri í þeim á eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu
433Sport
Í gær

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast
433Sport
Í gær

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“