fbpx
Sunnudagur 12.maí 2024
433

Þórður Inga: Sóknarmennirnir taka þetta til sín

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2017 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var bara frábært að taka þrjú stig hérna og koma sér inn í mótið,“ sagði Þórður Ingason, fyrirliði Fjölnis eftir 1-0 sigur liðsins á Breiðablik í kvöld.

Það var Hans Viktor Guðmundsson, varnarmaður Fjölnis sem skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik þegar skot Igor Jugovic fór af honum og í markið og lokatölur því 1-0 fyrir Fjölni.

„Þetta var örugglega mjög leiðinlegur leikur að horfa á en það sem skiptir máli er að við skorum mark, ekki þeir og það er nóg til þess að vinna fótboltaleik.“

„Uppleggið var í raun bara að vera þéttir og leyfa þeim að vera með boltann og sækja svo hratt á þá.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Burnley er fallið eftir tap gegn Tottenham – Luton þarf á kraftaverki að halda

England: Burnley er fallið eftir tap gegn Tottenham – Luton þarf á kraftaverki að halda
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: ÍA í engum vandræðum með Vestra

Besta deildin: ÍA í engum vandræðum með Vestra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Græða svakalega upphæð fyrir það eina að komast í úrslitaleikinn – Fá rúmlega milljarð beint í vasann

Græða svakalega upphæð fyrir það eina að komast í úrslitaleikinn – Fá rúmlega milljarð beint í vasann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfa Þór hrósað í hástert fyrir þetta viðtal sitt – „Þetta segir mikið um hversu faglegur hann er“

Gylfa Þór hrósað í hástert fyrir þetta viðtal sitt – „Þetta segir mikið um hversu faglegur hann er“
433Sport
Í gær

Málefni Viðars til umræðu – „Það var auðvitað einhver ágreiningur“

Málefni Viðars til umræðu – „Það var auðvitað einhver ágreiningur“
433Sport
Í gær

Var brugðið yfir tíðindunum af Óskari en veltir fyrir sér næstu skrefum – „Það hefur greinilega verið ósætti í einhvern tíma“

Var brugðið yfir tíðindunum af Óskari en veltir fyrir sér næstu skrefum – „Það hefur greinilega verið ósætti í einhvern tíma“