fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Úlfur: Vorum í sókn í 90 mínútur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. maí 2017 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfur Blandon, þjálfari Vals í Pepsi-deild kvenna, var gríðarlega ánægður með sínar stelpur eftir góðan 4-0 heimasigur á ÍBV í kvöld.

,,Mér fannst við vera í sókn í 90 mínútur. Við vorum öflugar og það þurfti þolinmæði til að klára þennan leik,“ sagði Úlfur.

,,Ég var mjög ánægður með að ná að klára þennan leik og það var alls ekki farið að fara um mig.“

,,Við gerðum fastlega ráð fyrir því að þær myndu liggja til baka og beita skyndisóknum og við tækluðum þetta vel og kláruðum þetta með stæl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Í gær

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag