fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Willum: Lokatölur leiksins blekkja aðeins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. apríl 2017 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var hörkuleikur og Grindavíkingarnir börðust mjög vel,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR eftir 4-0 sigur liðsins gegn Grindavík í dag í úrslitum Lengjubikarsins.

Það voru þeir Óskar Örn Hauksson, Tobias Thomsen og Ástbjörn Þórðarson sem skoruðu mörk KR í leiknum en sigurinn var afar sannfærandi.

„Það auðveldaði þetta mikið að ná marki númer tvö og þá þurfti þeir að koma framar og þá opnaðist þetta betur fyrir okkur.“

„Við náum svo þessu þriðja marki sem klárar leikinn en ef þeir hefðu skoraði þriðja markið hefði leikurinn spilast allt öðruvísi þannig að ég er bara mjög sáttur í dag.“

„Grindavík varðist vel í leiknum og gerðu þetta mjög erfitt fyrir okkur og mér finnst tölurnar blekka aðens.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn