fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Heimir Hallgríms: Mamma var ekki sátt með mig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins var í skemmtilegu viðtali á dögunum.

Íslenska landsliðið er nú statt í Bandaríkjunum þar sem að liðið undirbýr sig fyrir HM í Rússlandi í sumar.

Liðið tapaði fyrir Mexíkó á dögunum, 0-3 og þá spilar Íslands við Perú í vináttuleik í kvöld sem hefst klukkan 23:30 að íslenskum tíma.

Í viðtalinu fór Heimir meðal annars yfir viðbrögð móður sinnar þegar að hann ákvað að taka þjálfunina fram yfir tannlækninn en hann er menntaður tannlæknir.

„Auðvitað er það skrítið að vera menntaður tannlæknir en að velja svo þjálfunina fram yfir það,“ sagði Heimir.

„Námið í tannlækninum tekur sex ár og þetta er vel borgað starf á Íslandi en ég ástríða mín hefur alltaf legið í fótboltanum og að þjálfa.“

„Þegar að tækifærið gafst til þess að gerast þjálfari í fullu starfi þá stökk ég á það, jafnvel þótt móðir mín hafi ekki verið sátt með mig,“ sagði Heimir meðal annars í viðtalinu.

Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool