fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Tottenham með tilboð í fyrirliða WBA?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Antoine Griezmann ætlar að ákveða framtíð sína áður en HM í Rússlandi hefst í sumar. (L’Equipe)

Tottenham íhugar að virkja klásúlu í samningi Jonny Evans ef WBA fellur úr ensku úrvalsdeildinni. (Telegraph)

Zlatan Ibrahimovic mun skrifa undir samning við LA Galaxy á næstu dögum sem mun færa honum 1 milljón punda. (Sports Illustrated)

Forráðamenn Manchester United hafa áhyggjur af andlegri heilsu þeirra Alexis Sanchez og Paul Pogba. (Telegraph)

Juventus ætlar sér ekki að fá Hector Bellerin því félagið er að landa Matteo Darmian frá Manchester United. (Goal)

Lucas Perez vill snúa aftur í ensku úrvalsdeildina eftir vonbrigðatímabil með Deportivo á Spáni. (Independent)

Jan Oblak, markmaður Atletico Madrid er óviss um framtíð sína og veit ekki hvort hann verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. (London)

Willy Caballero verður hjá Chelsea þangað til samningur hans rennur út árið 2019. (Goal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar

Brennan Johnson gæti söðlað um innan höfuðborgarinnar
433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“