fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Myndir: Ítalskir fjölmiðlar fífluðu Mourinho – Áritaði Conte treyju

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalskir fjölmiðlar biðu fyrir utan hótel Jose Mourinho í Manchester þegar hann kom af æfingu í kvöld.

Mourinho hefur nú í eitt og hálft ár búið á Lowry hótelinu og hann virðist ekkert vera á förum þaðan.

Mourinho er sagður vera að framlengja samning sinn til 2021 og gæti því búið á Lowry hótelinu í fimm ár ef hann færir sig ekkert.

Ítalskir fjölmiðlar biðu eftir Mourinho í kvöld og létu hann árita United treyju. Þeir sýndu honum svo aftan á treyjuna þar sem stóð nafn Antonio Conte.

Conte, stjóri Chelsea og Mourinho hafa verið í stríði í fjölmiðlum. Mourinho brosti og hafði gaman af.

Myndir af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu