fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Liverpool: Höfum látið Flanagan vita af reiði okkar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Flanagan varnarmaður Liverpool þarf að vinna samfélagsvinnu á næstunni.

Flanagan kom fyrir framan dómara í Liverpool í dag. Í kringum jólin réðst hann á kærustu sína í miðborg Liverpool þegar þau höfðu skellt sér á djammið.

Flanagan þarf að vinna 40 klukkustundir í samfélagsvinnu fyrir brot sitt. Félag hans fordæmir ofbeldi hans.

,,Við gagnrýnum hegðun leikmannsins harkalega,“ sagði talsmaður Liverpool.

,,Þetta skemmir orðspor hans, hann hefur brugðist félaginu.“

,,Við höfum látið hann vita af reiði okkar og að hann hafi ekki lifað eftir þeim gildum sem Liverpool hefur.“

,,Félagið hefur leyft dómstólum að klára málið áður en það tekur til sinna ráða, félagið mun nú hefja vinnu sína og mun ekki tjá sig meira í bili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða