fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Jón Daði byrjaði í tapi Reading – Jafnt hjá Bristol City

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2018 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldu leikja fór fram í ensku Championship deildinni í dag.

Bristol City gerði 3-3 jafntefli við Sunderland í hörkuleik en Hörður Björgvin Magnússon sat allan tímann á varamannabekk heimamanna í dag.

Þá var Jón Daði Böðvarsson í byrjunarliði Reading sem tapaði 1-2 fyrir Middlesbrough en Jóni Daða var skipt af velli á 63. mínútu.

Bristol er komið í sjötta sæti deildarinnar með 52 stig og Reading er áfram í því átjánda með 32 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram