fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Segja að McTominay muni velja að spila fyrir England

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. mars 2018 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í enskum blöðum í kvöld mun Scott McTominay miðjumaður Manchester United ætla að velja að spila fyrir England.

McTominay getur valið á milli þess að spila fyrir England og Skotland.

McTominay fundaði með Alex McLeish þjálfara Skotland fyrr í vikunni.

Hann átti svo fund með Gareth Southgate þjálfara enska landsliðsins í dag en McTominay hefur byrjað síðustu leiki United.

Ensk blöð segja að McTominay ætli að velja England eftir samtöl við Marcus Rashford og Jesse Lingard. Þar segir einnig að möguleiki sé á að McTominay verði í hópi Englands í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd